Björg Hauks ÍS-3
Björg Hauks ÍS-3
Framleiðandi:
Cleopatra
Verð:
Tilboð
ISK.

Mikið endurnýjuð Cleopatra 31L. Báturinn var tekinn í alsherjar yfirhalningu árið 2015, skipt var um vél, olíutank, hann var sprautaður, dekkið málað m.m. Ath! Seljandi er tilbúinn til að setja bátinn upp í stærri bát og greiða milligjöf. Einnig geta fylgt bátnum 20-50 tonna krókahlutdeild í þorski.

Vélbúnaður:

Vél bátsins er Yanmar árg. 2015  (500 hö.)

Keyrð um 4500 tíma.

Gír, beindrif. árg. 2015

Gengur  15 til 17 sm/klst. með 32 bala

12V og 24V, 220V landspennir og hleðslutæki.

 

Í bátnum eru öll helstu siglingatæki:

Tölva og plotter, Max Sea Time Zero,

Tölva fyrir afladagbók

AIS (class A-tæki með skjá)

Router fyrir internet

Dýptarmælir mjög góður Furuno FCV 1100L dýptarmælir

Dýptarmælir mjög góður Max Sea (CHIRP)

Radar - Furuno

Sjáfstýring - Furuno

Talstöð - Sailor

Talstöð - Garmin

Myndavél - dekk

Myndavél – vélarúm

Útvarp – panasonic

Kompás

 

Í bátnum eru veiðafæri til línuveiða:

Línuspil

Netaspil

Línurenna

Blóðgunarkassi

Kör 13 stk 380L

 

Annað:

Seljandi er tilbúinn til að setja bátinn upp í stærri bát og greiða milligjöf. 

 

Með bátnum geta fylgt krókaaflaheimildir:

Þorskur 20 til 50 tonn

Skipaskrárnr. 2435
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Tegund Cleopatra
Smíðastöð Trefjar hf. Hafnarfirði
Smíðaár 2000
Efni í bol Plast
Brúttótonn 8,33
Vél Yanmar, árgerð 2015
Orka 500 hö.
Dýptamælir
Sjálfstýring
GPS
Plotter
Radar
Sími
Talstöð
AIS
Siglingatölva
Netaspil
Línuspil
Línurenna