Um okkur

Kvótamarkaðurinn ehf. er löggilt fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala sem uppfyllir allar lagakröfur sem gerðar eru til slíkrar starfssemi.

Reynir Þorsteinsson, löggiltur FFS er stofnandi og eigandi fyrirtækisins og hefur starfað við miðlun aflaheimilda, skipasölu og fyrirtækjasölu síðan 1997.

Það hefur verið og mun áfram vera markmið félagsins að veita bestu mögulegu þjónustu hverju sinni. Í þeim tilgangi er stöðugt vakað yfir því að uppfæra heimasíðu okkar með reglulegum hætti þannig að þær upplýsingar sem þar er að finna séu ávalt sem réttastar og áreiðanlegar.

Getum við bætt efni síðunnar?