Enskur bátur, smíðaður 1988, 12 brt. Vél nýuppgerð frá Bretlandi 2020, 275 hö.
Til sölu þessi tæplega 15 bt. Spútnik línubeitningarbátur. Staðsettur í Andernes í Noregi.
Arney HU er 17,33 brt., smíðaður 2005 hjá Mótun. Árið 2016 var skipt um vél, gír og hliðarskrúfu. Þá var einnig sett á bátinn perustefni.
Eyji NK-4, rúmlega 24 brt. stálbátur árgerð 1987. Báturinn er með leyfi til veiða á sæbjúgum og ígulkerjum. Skráður í aflamarkið.
Mikið uppgerður tæplega 11 brt. Viksund-bátur. Grásleppuleyfi, neta- og línubúnaður ásamt makrílbúnaði með 4 DNG 6000i rúllum
Til sölu þessi tæplega 15 m. línubeitningabátur sem staðsettur er í Noregi.
Kvótamarkaðurinn ehf. er löggilt fasteigna- skipa- og fyrirtækjaasala sem uppfyllir allar lagakröfur sem gerðar eru til slíkrar starfsemi.
Það hefur verið og mun áfram vera markmið félagsins að veita bestu mögulegu þjónustu hverju sinni. Í þeim tilgangi er stöðugt vakað yfir því að uppfæra heimasíðu okkar með reglulegum hætti þannig að þær upplýsingar sem þar er að finna séu ávalt sem réttastar og áreiðanlegar