Til sölu þessi 27,39 brt. bátur. Var upphaflega smíðaður sem rannsóknarskip fyrir Kanada. Báturinn hefur fengið úthlutað skipaskrárnúmerinu 2950. Búið er að mæla hann allan upp og verið er að teikna bátinn svo hann fái endanlega skráningu hér á landi. Báturinn er í Njarðvíkurslipp þar sem áhugasamir geta skoðað hann betur.
Til sölu Særif SH-205 sem er 30 brt. Cleopatra 50, smíðuð 2012.
Enskur bátur, smíðaður 1988, 12 brt. Vél nýuppgerð frá Bretlandi 2020, 275 hö.
Til sölu þessi tæplega 15 bt. Spútnik línubeitningarbátur. Staðsettur í Andernes í Noregi.
Arney HU er 17,33 brt., smíðaður 2005 hjá Mótun. Árið 2016 var skipt um vél, gír og hliðarskrúfu. Þá var einnig sett á bátinn perustefni.
Eyji NK-4, rúmlega 24 brt. stálbátur árgerð 1987. Báturinn er með leyfi til veiða á sæbjúgum og ígulkerjum. Skráður í aflamarkið.
Mjög vel útbúinn 11 brt. bátur. Neta-, línu- og handfærabúnaður.
Mikið uppgerður tæplega 11 brt. Viksund-bátur. Grásleppuleyfi, neta- og línubúnaður ásamt makrílbúnaði með 4 DNG 6000i rúllum
Til sölu þessi tæplega 15 m. línubeitningabátur sem staðsettur er í Noregi.
Kvótamarkaðurinn ehf. er löggilt fasteigna- skipa- og fyrirtækjaasala sem uppfyllir allar lagakröfur sem gerðar eru til slíkrar starfsemi.
Það hefur verið og mun áfram vera markmið félagsins að veita bestu mögulegu þjónustu hverju sinni. Í þeim tilgangi er stöðugt vakað yfir því að uppfæra heimasíðu okkar með reglulegum hætti þannig að þær upplýsingar sem þar er að finna séu ávalt sem réttastar og áreiðanlegar