Skráningar

Hafborg EA-242
Flokkur:

Vel útbúinn dragnóta-, neta- og snurvoðabátur. 1.200 faðmar af 30 m.m tóg á spilum. Báturinn er vel búinn öllum helstu siglinga- og fiskleitartækjum. Mekanord skiptiskrúfugír, tekin upp 2013. Tvær 2,5 " sjó- og lensidælur, báðar teknar upp og keramikhúðaðar, önnur 2013 og hin 2014. Góður krani á dekki sem var tekinn upp 2014 og aftur veturinn 2016.

Verð:
90000000
ISK.
Skipaskrárnr. 2323
Kvótakerfi Aflamarksbátar
Brúttótonn 59,54
Sæbjörn ST-121
Flokkur:

Til sölu 21,11 brt. snurvoðabátur frá Bátalóni hf. í Hafnarfirði, smíðaður 1987. 

Verð:
6000000
ISK.
Skipaskrárnr. 1862
Kvótakerfi Aflamarksbátar
Brúttótonn 21,11
Halldóra GK-40
Flokkur:
Verð:
Tilboð
Skipaskrárnr. 1745
Kvótakerfi Aflamarksbátar
Tegund Annað
Brúttótonn 18,3
Skalli GK-98

Vel með farinn Sómi 865, árgerð 2004. Vél; Volvo Penta, 480 hö. (10.000 klst.). 4DNG 6000i , Time Zero og nýr dýptamælir. Tekur 8 kör í lest. 

Verð:
15000000
ISK.
Skipaskrárnr. 2612
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Brúttótonn 4,93
Björg Hauks ÍS-3

Mikið endurnýjuð Cleopatra 31L. Báturinn var tekinn í alsherjar yfirhalningu árið 2015, skipt var um vél, olíutank, hann var sprautaður, dekkið málað m.m. Ath! Seljandi er tilbúinn til að setja bátinn upp í stærri bát og greiða milligjöf. Einnig geta fylgt bátnum 20-50 tonna krókahlutdeild í þorski.

Vélbúnaður:

Vél bátsins er Yanmar árg. 2015  (500 hö.)

Keyrð um 4500 tíma.

Gír, beindrif. árg. 2015

Gengur  15 til 17 sm/klst. með 32 bala

12V og 24V, 220V landspennir og hleðslutæki.

 

Í bátnum eru öll helstu siglingatæki:

Tölva og plotter, Max Sea Time Zero,

Tölva fyrir afladagbók

AIS (class A-tæki með skjá)

Router fyrir internet

Dýptarmælir mjög góður Furuno FCV 1100L dýptarmælir

Dýptarmælir mjög góður Max Sea (CHIRP)

Radar - Furuno

Sjáfstýring - Furuno

Talstöð - Sailor

Talstöð - Garmin

Myndavél - dekk

Myndavél – vélarúm

Útvarp – panasonic

Kompás

 

Í bátnum eru veiðafæri til línuveiða:

Línuspil

Netaspil

Línurenna

Blóðgunarkassi

Kör 13 stk 380L

 

Annað:

Seljandi er tilbúinn til að setja bátinn upp í stærri bát og greiða milligjöf. 

 

Með bátnum geta fylgt krókaaflaheimildir:

Þorskur 20 til 50 tonn

Verð:
Tilboð
ISK.
Skipaskrárnr. 2435
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Brúttótonn 8,33
Sleipnir ÁR-19

Góður og vel með farinn bátur. Smíðaður 31, ekki lengdur 28.  Báturinn er allur nýlega skveraður, dekkið slípað upp og málað sem og lestarbotn.

Verð:
Tilboð
ISK.
Skipaskrárnr. 2557
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Brúttótonn 8,47
Víðir ÞH-210

Góður SV-bátur, smíðaður hjá Ástráði Guðmundssyni á Stokkseyri. Vélin er nýlega uppgerð frá grunni. 

Verð:
Tilboð
Skipaskrárnr. 2174
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Brúttótonn 5,59
Sæli BA-333

Til sölu Cleopatra 38 árgerð 2006. 

Vél Volvo Penta D12 715ho (19.500 klst), gír ZF325 IV árgerð 2006, bógskrúfa að framan, flapsar, Viking björgunarbúnaður, leitarljós, slökkvikerfi í vélarrúmi. Ljósavél KOHLER 19 kw 2013 (7000 tímar), krapavél T3 Kæling ehf., 420 l  á klst. af krapa -2,3 C° m.v. 5 C° heitan sjó.

24w rafmagnstafla fyrir fimm handfærarúllur.

Búnaður á dekki, línuspil og færaspil frá Sjóvélum, lagningsrenna og blóðgunarkassi með lyftubotni frá Stálorku.

Tæki í brú dýptarmælir FCV-1100L frá Furuno, 24 mílna radar frá Furuno, myndavél í vélarrúmi, Furuno Navpilot 511 sjálfstýring, AIS class A Furuno, bógskrúfa og -stýring frá Furuno, siglingatölva frá Maxsea timezero, Furuno SC501 gervihnatta gps kompás, Sailor talstöð VHFDSC, router/internet,  GSM sími og útvarp.

Íbúðir; kojur fyrir þrjá, vaskur, ísskápur, eldavél, örbylgjuofn, sjónvarp, DVD.

Landtenging, rafmagnsofn í vélarrúmi og brú.  Þrjár vatnsmiðstöðvar af vél, lúkar, brú og gluggar.

Skráð lengd 11,38m, mesta lengd 12,35 m, breidd 3,73m, dýpt 1,44m, brúttótonn 14,97.

Báturinn afhendist með 120 línubjóðum, ílátum, baujum, belgjum, færum og drekum. Báturinn afhendist nýskoðaður með athugasemda lausu haffærniskírteini.

 

 

Verð:
Tilboð
ISK.
Skipaskrárnr. 2694
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Brúttótonn 14,97
Blíða VE-26

Tæplega 11 metra Sómi með tvær(2) Cummins 250 ha. vélar. Kerra fylgir, 5 DNG, 2 stk. 6000i og 3 stk. gráar. Góður bátur á strandveiðarnar. Eftirtaldar aflaheimildir geta fylgt bátnum: Þorskur 1.181 kg.
Ýsa 6.487 kg., Ufsi 2.596 kg., Karfi 855 kg., Langa 5.350 kg., Blálanga 24 kg., Keila 4.310 kg., Steinbítur 774 Kg. Ásett verð er án aflaheiumldanna.

Verð:
10 000 000
ISK.
Skipaskrárnr. 2062
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Tegund Sómi
Brúttótonn 10,41
Jói Frændi BA-3
Flokkur:

Báturinn er staddur á Bíldudal, óvíst er með ástand vélar. Arion Banki hf. eignaðist bátinn á nauðungaruppboði og selur hann eins og hann er, þar sem hann er. Ekki er vitað hvaða tæki fylgja bátnum né um ástand þeirra sem hugsanlega eru í bátnum. 

Verð:
Tilboð
ISK.
Skipaskrárnr. 1882
Kvótakerfi Strandveiðibátar
Brúttótonn 6,79
Njörður I ÞH-246

Góður handfærabátur, Knörr 600, árgerð 2004, Nýlegft haffærniskírteini (sept. 2018). Vél Yanmar, árgerð 2004, 190 hö. 3 DNG 6000i handfærarúllur. Eftirtaldar afleheimildir geta fylgt bátnum: Þorskur; 1.013 kg. Ufsi; 1.929 kg. 

 

Skipaskrá

Verð:
Tilboð
ISK.
Skipaskrárnr. 7538
Kvótakerfi Strandveiðibátar
Brúttótonn 2,31