Aþena ÁR-506
Flokkur:
Til sölu þessi 27,39 brt. bátur. Var upphaflega smíðaður sem rannsóknarskip fyrir Kanada. Báturinn hefur fengið úthlutað skipaskrárnúmerinu 2950. Búið er að mæla hann allan upp og verið er að teikna bátinn svo hann fái endanlega skráningu hér á landi. Báturinn er í Njarðvíkurslipp þar sem áhugasamir geta skoðað hann betur.
Verð:
7.000.000
ISK.
Skipaskrárnr. | 2950 |
Kvótakerfi | Núll flokkur |
Brúttótonn | 27,39 |