Strandveiðibátar

Ljúfur BA-43

Til sölu þessi Sómi 600, árgerð 1985. Vélin öll gerð upp 2019. Ný rafmagstafla, ný vatnsmiðstöð, olíumiðstöð, landtenging, rafmagnsofnar í vélarrými og stýrishúsi. Báturinn gengur 18 mílur með skammtinn. 

Verð:
Tilboð
Skipaskrárnr. 6620
Kvótakerfi Strandveiðibátar
Brúttótonn 2,83