Strandveiðibátar

Sumrungur SH-210

Til sölu Sumrungur SH-210 sem er 6,1 brt. bátur frá Seiglu. Ganghraði max 28-30 mílur, góður vinnuhraði 20-22 mílur með skamtinn. Tekur 2 markaðskör í botn og eitt þar ofan á. Báturinn verður skoðaður fljótlega eftir páska.  Hældrif frá Yanmar. Vélin keyrð tæplega 1.000 klst.  

Verð:
9.500.000
ISK.
Skipaskrárnr. 7709
Kvótakerfi Strandveiðibátar
Brúttótonn 6,1