Hafdís HU-85
Hafdís HU-85
Framleiðandi:
Annað

Plastbátur smíðaður í Port Isaak, Englandi árið 1984. Báturinn er á Skagaströnd og afhendist þar. 

Skipaskrárnr. 6584
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Tegund Annað
Smíðastöð Port Isaac, England
Smíðaár 1984
Efni í bol Plast
Brúttórúmlestir 9,19
Brúttótonn 9,94
Vél Iveco, árgerð 1984
Orka 220 hö.
L:O:A 9,8; 3,34; 1,48 m.
Dýptamælir
Sjálfstýring
GPS
Plotter Nei
Radar Nei
Sími
Talstöð
AIS
Siglingatölva Nei
Netaspil Nei
Netaniðurleggjari Nei
Línuspil Nei
Línurenna Nei
Handfærarúllur Nei
Aðrar athugasemdir

Ath! Eigandinn eignaðist bátinn á nauðungaruppboði og getur ekki ábyrgst annað en það sem kemur fram í opinberum upplýsingum um hann. Áhugasamir eru sérstaklega hvattir til að skoða bátinn með það í huga.