Landey HF-159
Flokkur:
Framleiðandi:
Annað
Verð:
10.000.000
ISK. Til sölu þessi tæplega 15 bt. Spútnik línubeitningarbátur. Staðsettur í Andernes í Noregi. Báturinn kemur til Íslands í sumar og verður til sýnis í Hafnarfirði júlí og ágúst.
| Skipaskrárnr. | 2652 |
| Kvótakerfi | Krókaaflamarksbátar |
| Tegund | Annað |
| Smíðastöð | Akranes- Spútnik bátar ehf. |
| Smíðaár | 2006 |
| Efni í bol | Plast |
| Brúttórúmlestir | 11,34 |
| Brúttótonn | 14,67 |
| Vél | Yanmar |
| Orka | 427 hö. |
| L:O:A | 10,97; 3,94; 1,56 m. |
| Dýptamælir | Já |
| Sjálfstýring | Já |
| GPS | Já |
| Plotter | Já |
| Radar | Já |
| Sími | Já |
| Talstöð | Já |
| AIS | Já |
| Siglingatölva | Já |
| Netaspil | Nei |
| Netaniðurleggjari | Nei |
| Línuspil | Já |
| Línurenna | Já |
| Handfærarúllur | Nei |
| Aðrar athugasemdir |
Helstu tæki: Radar - Furuno FR-8065, sjálfstýring - Simrad AP-20, GPS Furuno GP-32, GPS GYRO Furuno SC-50, dýptamælir Furuno FCV-295, AIS, útvarp, talstöð, Webasto miðstöð, 3000 w. Inverter, landrafmagn(hleðsla og neysla), hleðslutæki/vaktari fyrir startgeyma (14 amp.), hliðarskrúfa að framan og aftan, glussaknúin háþrýstidæla, örbylgjuofn og ísskápur.
|