Rún EA-351				
										
					Flokkur:											
									
															
						Framleiðandi:						
														
							Annað						
					
					Verð:					
										
						20.000.000					
					ISK.				Til sölu þessi hraðfiskibátur, Rún EA-351, um er að ræða rúmela 11 m. Seigla frá Siglufirði, smíðaður 2007. Bátnum fylgir netaspil og niðurleggjari, línuspil og renna sem og 2 handfærarúllur, 1 DNG 6000i og Færeysk. Öll helstu siglingar- og fiskleitartæki. Vélin er 455 hö. Volvo Penta, árgerð 2007. Ganghraði: 17-20 mílur. Fellikjölur og bógskrúfa. Bátnum geta fylgt aflaheimildir í grásleppu.
| Skipaskrárnr. | 2711 | 
| Kvótakerfi | Krókaaflamarksbátar | 
| Tegund | Annað | 
| Smíðastöð | Siglufjarðar Seigur ehf. | 
| Smíðaár | 2007 | 
| Efni í bol | Plast | 
| Brúttórúmlestir | 11,3 | 
| Brúttótonn | 12,36 | 
| Vél | Volvo Penta, árgerð 2007 | 
| Orka | 455 hö | 
| L:O:A | 11,11; 3,23; 1,42 m. | 
| Dýptamælir | Já | 
| Sjálfstýring | Já | 
| GPS | Já | 
| Plotter | Já | 
| Radar | Nei | 
| Sími | Já | 
| Talstöð | Já | 
| AIS | Já | 
| Siglingatölva | Já | 
| Netaspil | Já | 
| Netaniðurleggjari | Nei | 
| Línuspil | Já | 
| Línurenna | Já | 
| Handfærarúllur | Já | 
 
													 
		 
											 
											 
											 
											 
											 
											 
											 
											 
											 
											 
											 
											 
											 
											 
											 
											