Særif SH-205
Særif SH-205
Framleiðandi:
Cleopatra
Verð:
120.000.000
ISK.

Til sölu Særif SH-205 sem er 30 brt. Cleopatra 50, smíðuð 2012. 

Skipaskrárnr. 2822
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Tegund Cleopatra
Smíðastöð Trefjar ehf.
Smíðaár 2012
Efni í bol Plast
Brúttótonn 29,77
Vél Scania V8, 16 lítra, árgerð 2019, 10.200 klst.
Orka 700 hö.
L:O:A 14,79
Dýptamælir
Sjálfstýring
GPS
Plotter
Radar
Sími
Talstöð
AIS
Siglingatölva
Netaspil Nei
Netaniðurleggjari Nei
Línuspil
Línurenna
Handfærarúllur Nei
Aðrar athugasemdir

Í bátnum eru 3.400 lítra ballast tankar, 1.700 litar í stjór og 1.700 lítrar í bak, eru þeir staðsettir í aftast í bátnum. Lestinn er 33,5 rúmmetrar,hæð  1,1 m. breidd 4,25 m, lengd  7,17 m. Í botn lestar eru 23 kör af íslenskum fiskikörum 660 lítra. Mustad línubeitningakerfi frá Mustad, 20.000 króka, 4 bustar, stórt Mustad línuspil, nýtt síðan haustið 2019. Ný ljósvél, Kohler. Öflug bolskrúfa og Skutskrúfa. 12 tomu. (Mjög stórar miða við stærð báts). Mikill lýsing með floð ljósum fram fyrir bát. Simrad AP70 sjálfstýring með fullkomnum bolskrúfubúnaði. Olex siglingartalva, svo er önnur norsk siglingatalva. Fjölnota tæki með nætur myndavél. Í honum er líka astik frá furuno, straummælir frá JRC, dýptamælir frá JRC, myndavélakerfi stafrænt með vöktun og sýnilegt í síma, Salor talstöð of fleiru sem ég er örugglega að gleyma.