Sleipnir ÁR-19
Sleipnir ÁR-19
Framleiðandi:
Cleopatra
Verð:
22.000.000
ISK.

Góður og vel með farinn bátur. Smíðaður 31, ekki lengdur 28.  Báturinn er allur nýlega skveraður, dekkið slípað upp og málað sem og lestarbotn.

Skipaskrárnr. 2557
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Tegund Cleopatra
Smíðastöð Trefjar hf. Hafnarfirði
Smíðaár 2005
Efni í bol Plast
Brúttórúmlestir 7,76
Brúttótonn 8,47
Vél Cummins
Orka 450 hö.
L:O:A 9,56; 3,01; 1,27 m.
Dýptamælir Nei
Sjálfstýring Nei
GPS Nei
Plotter Nei
Radar Nei
Sími Nei
Talstöð Nei
AIS Nei
Siglingatölva Nei
Netaspil
Netaniðurleggjari
Línuspil Nei
Línurenna Nei
Handfærarúllur
Aðrar athugasemdir

ATH! færavindan fylgir ekki með bátnum. Makrílbúnaður ásamt DNG rúllum getur fylgt með.