Víðir ÞH-210
Víðir ÞH-210
Framleiðandi:
Annað

Góður SV-bátur, smíðaður hjá Ástráði Guðmundssyni á Stokkseyri. Vélin er nýlega uppgerð frá grunni. 

Skipaskrárnr. 2174
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Tegund Annað
Smíðastöð Ástráður Guðmundsson, Stokkseyri
Smíðaár 1992
Efni í bol Plast
Brúttórúmlestir 5,81
Brúttótonn 5,59
Vél Volvo Penta
Orka 230 hö. Nýlega gerð upp frá grunni.
L:O:A 8,88; 2,44; 1,02 m.
Dýptamælir
Sjálfstýring
GPS
Plotter
Radar
Sími
Talstöð
AIS
Handfærarúllur