Von GK-175
Von GK-175
Framleiðandi:
Annað

Mikið uppgerður tæplega 11 brt. Viksund-bátur. Grásleppuleyfi, neta- og línubúnaður ásamt makrílbúnaði með 4 DNG 6000i rúllum

Skipaskrárnr. 1762
Kvótakerfi Krókaaflamarksbátar
Tegund Annað
Smíðastöð Viksund - Noregur
Smíðaár 1987
Efni í bol Plast
Brúttórúmlestir 9,73
Brúttótonn 10,76
Vél Mermaid, árgerð 1987
Orka 120
L:O:A 10,87; 2,94; 1,20 m.
Dýptamælir
Sjálfstýring
GPS
Plotter
Radar
Sími
Talstöð
AIS
Siglingatölva
Netaspil
Netaniðurleggjari
Línuspil
Línurenna
Handfærarúllur
Aðrar athugasemdir

Ný sjálfstýring síðan 2019 , ný siglingartölva síðan 2019 ,dýptarmælir nýr 2019, ný talstöð síðan 2019, nýr inverter síðan 2020, nýr sími . Öll tæki eru frá Sonar, ný rafmagnstafla og allt rafmagn í brú nýtt síðan 2019. Búið að skipta um vélarpúða ásamt helling í vélarúmi einnig fylgir önnur vél með í kaupbæti, hún er nýuppgerð.  Báturinn var að koma úr 6 m.kr. slipp í Njarðvíkurslipp,  allt tekið í gegn varðandi stýrisdam og tjakka, stýrirvél ný, allir geymar og alternatorar nýir eða nýlegir.