Kristbjörg KE-77 er 14,57 brt. plastbátur smíðaður hjá Universal Projects í Bretlandi. Báturinn er með Volvo Penta D9 vél, 500 hö. Báturinn er með 4 DNG R1 handfærarúllum(ársgamlar), hann er búinn til makrílveiða og tekur um 5 t. í lest. Báturinn er smíðaður árið 2006 en kláraður hér á landi árið 2012 og er vélin síðan þá. Skráð lengd bátsins er 11,49 m.
Enskur bátur, smíðaður 1988, 12 brt. Vél nýuppgerð frá Bretlandi 2020, 275 hö.
Til sölu þessi tæplega 15 m. línubeitningabátur sem staðsettur er í Noregi.
Kvótamarkaðurinn ehf. er löggilt fasteigna- skipa- og fyrirtækjaasala sem uppfyllir allar lagakröfur sem gerðar eru til slíkrar starfsemi.
Það hefur verið og mun áfram vera markmið félagsins að veita bestu mögulegu þjónustu hverju sinni. Í þeim tilgangi er stöðugt vakað yfir því að uppfæra heimasíðu okkar með reglulegum hætti þannig að þær upplýsingar sem þar er að finna séu ávalt sem réttastar og áreiðanlegar