Velkominn á vef Kvótamarkaðarins

Kvótamarkaðurinn ehf. er löggilt fasteigna- skipa- og fyrirtækjaasala sem uppfyllir allar lagakröfur sem gerðar eru til slí­krar starfsemi.

Það hefur verið og mun áfram vera markmið félagsins að veita bestu mögulegu þjónustu hverju sinni. Í þeim tilgangi er stöðugt vakað yfir því að uppfæra heimasíðu okkar með reglulegum hætti þannig að þær upplýsingar sem þar er að finna séu ávalt sem réttastar og áreiðanlegar