Flatbökustaður í Keflavík

Flatbökustaður í Keflavík
Flatbökustaður í Keflavík
Flokkur:

Flatbökustaður á Hafnargötunni í Keflavík.

Af sérstökum ástæðum er til sölu rekstur flatbökustaðs sem staðsettur er að Hafnargötu 18 í Keflavík. Um er að ræða nánast fullfrágenginn rekstur í u.þ.b. 175 m² leiguhúsnæði. Stórt eldhús, bar/afgreiðsla, borðsalur fyrir 25-30 mans og lítill biðsalur fyrir þá sem eru að sækja. Lokahnykkurinn einn er eftir svo hægt sé að opna fyrir væntanlega viðskiptavini. Kjörið tækifæri fyrir drífandi aðila með drauma um eigin matsölustað.