Aþena ÁR-506
Aþena ÁR-506
Flokkur:
Framleiðandi:
Annað
Verð:
7.000.000
ISK.

Til sölu þessi 27,39 brt. bátur. Var upphaflega smíðaður sem rannsóknarskip fyrir Kanada. Báturinn hefur fengið úthlutað skipaskrárnúmerinu 2950. Búið er að mæla hann allan upp og verið er að teikna bátinn svo hann fái endanlega skráningu hér á landi. Báturinn er í Njarðvíkurslipp þar sem áhugasamir geta skoðað hann betur. 

Skipaskrárnr. 2950
Kvótakerfi Núll flokkur
Tegund Annað
Smíðastöð Atkinson & Smith Boatbuilders, Kanada
Smíðaár 1988
Efni í bol Plast
Brúttótonn 27,39
Vél Volvo Penta Tandem 71B
Orka 380 hö. (2.600 snúninga)
L:O:A Skráð lengd: 13,4 m.
Dýptamælir
Sjálfstýring
GPS
Plotter Nei
Radar Nei
Sími Nei
Talstöð
AIS
Siglingatölva Nei
Netaspil Nei
Netaniðurleggjari Nei
Línuspil Nei
Línurenna Nei
Handfærarúllur Nei
Aðrar athugasemdir

Óvíst er um hvaða tæki  í bátnum eru í lagi. Lestin er: Lengd: 5,30 m. Breidd: 4,80 m. Hæð: 1,85. Ath! Stíulest, fremsta stía er 1,56 m. næsta er 1,12 m. þriðja stía er 1,16 m. og sú fjórða er 1,12 m.