Björgvin GK-108
Flokkur:
Framleiðandi:
Annað
Björvin GK er Pólskur bátur smíðaður 1990. Hann stendur í slippnum í Njarðvík og seldur eins og hann er, þar sem hann er.
| Skipaskrárnr. | 2209 |
| Kvótakerfi | Núll flokkur |
| Tegund | Annað |
| Smíðastöð | Pólland |
| Smíðaár | 1990 |
| Efni í bol | Plast |
| Brúttórúmlestir | 5,41 |
| Brúttótonn | 7,14 |
| Vél | Vetus |
| Orka | 230 |
| L:O:A | 8,96; 2,87; 1,11 m. |
| Dýptamælir | Já |
| Sjálfstýring | Já |
| GPS | Já |
| Plotter | Nei |
| Radar | Nei |
| Sími | Nei |
| Talstöð | Já |
| AIS | Já |
| Siglingatölva | Nei |
| Netaspil | Já |
| Netaniðurleggjari | Já |
| Línuspil | Nei |
| Línurenna | Nei |
| Handfærarúllur | Nei |
| Aðrar athugasemdir |
Það þarf að fara í bolskoðun á næsta ári. Það fer að koma að vélarupptekt, vélin mun vera „í lagi" en komið að upptekt. Björgunarbátur óskoðaður. Óvíst um ástand helstu siglinga- og fiskleitartækja.
|