Nykur SU-999
Nykur SU-999
Flokkur:
Framleiðandi:
Sómi
Verð:
6.500.000
ISK.

Sómi 797, árgerð 2011, 4,54 brt. Skráð lengd: 7,93 m. ATH! Haffærni bátsins rann út 06.03.2018. Samkvæmt upplýsingum fyrri eiganda er vinnsluganghraði 22-23 mílur, (1,3 lítrar /mílu). Hámarksgangur er um 32 mílur. Litill 220 v. Inverter, Sailor WHF talstõð Geislaspilari með USB.  JRC FF60 dýptarmælir með útgang sem hægt væri að tengja inna Maxsea, til að teikna betur botninn. Raymarine sjálfstýring. Vatnsmiðstöð. Vaktarar/hleðsla á öll geymasett með landtengingunni, neysla, start og rúllur. Öflugir flabsar með Isotec rústfríum rafmagnstjökkum. 150 amp., 12v. alternator inná hleðsludeylir fyrir start og neyslu. Nýlegur 24 v. alternator fyrir handfærarúllur. Báturinn fór ekki í gang fyrir stuttu og er talið að það sé vegna spansgrænu í inngjöf eða ónýtu rele. Báturinn er staðsettu á Djúpavogi og er hann seldur þar sem hann er, eins og hann er. Skipaskrárnr. 7694
Kvótakerfi Núll flokkur
Tegund Sómi
Smíðastöð Bláfell ehf.
Smíðaár 2011
Efni í bol Plast
Brúttótonn 4,54
Vél Volvo Penta, D4, árgerð 2013. Vél og drif frá Brimborg
Orka 260 hö,
Dýptamælir
Sjálfstýring
GPS Nei
Plotter Nei
Radar Nei
Sími Nei
Talstöð
AIS
Siglingatölva Nei
Netaspil Nei
Netaniðurleggjari Nei
Línuspil Nei
Línurenna Nei
Handfærarúllur Nei
Aðrar athugasemdir

Vél og drif eru frá Brimborg, árgerð 2013. 2.500 klst. keyrsla á hvoru tveggja. Drifið er DTHC, stærsta drifið frá Brimborg. Kominn tími á krossa í drifi. Öryggi og stæði fyrir 5 handfærarúllur. Siglingatölvan er ónýt, 24 tommu skjá í bátnum fyrir tölvu.  Báturinn getur tekið 8 stk., 400 l. kör í lest, þar af 4 í lúguna.