Pálína RE-18
Pálína RE-18
Framleiðandi:
Sómi
Verð:
15.000.000
ISK.

Til sölu vel búinn Sómi 800, Volvo Penta D6, 330 hö. árgerð 2014, eingöngu 3.300 klst. Drifið er árgerð 2019. 

Skipaskrárnr. 6918
Kvótakerfi Strandveiðibátar
Tegund Sómi
Smíðastöð Bátasmiðja Guðmundar
Smíðaár 1987
Efni í bol Plast
Brúttórúmlestir 6,86
Brúttótonn 4,97
Vél Volvo Penta, D6 (3.300 klst.)
Orka 330 hö.
L:O:A 7,88; 2,58; 1,8 m.
Dýptamælir
Sjálfstýring
GPS
Plotter
Radar Nei
Sími
Talstöð
AIS
Siglingatölva
Netaspil Nei
Netaniðurleggjari Nei
Línuspil Nei
Línurenna Nei
Handfærarúllur
Aðrar athugasemdir

Furuno dýptamælir, Simrad sjálfstýring, siglingatölva, 3 handfærarúllur, 1 DNG 6000i og 2 JRC(sænskar). Inverter, landrafmagn, nýr björgunarbátur, síðustokkar og kassi að aftan. Báturinn verður afhentur  með  nýju haffærniskírteini. Ekki hefur enn verið sótt um strandveiðileyfi þannig að hægt er að skrá bátinn á það svæði sem menn vilja.