Sumrungur SH-210
Flokkur:
Framleiðandi:
Annað
Ath! Lækkað verð.
Til sölu Sumrungur SH-210 sem er 6,1 brt. bátur frá Seiglu. Ganghraði max um 24 mílur, góður vinnuhraði 18-20 mílur með skammtinn. Tekur 2 markaðskör í botn og eitt þar ofan á. Báturinn verður skoðaður fljótlega eftir páska. Hældrif frá Yanmar. Vélin keyrð um 1.000 klst. Báturinn en með strandveiðileyfi á svæði A
| Skipaskrárnr. | 7709 |
| Kvótakerfi | Strandveiðibátar |
| Tegund | Annað |
| Smíðastöð | Seigla |
| Smíðaár | 2014 |
| Efni í bol | Plast |
| Brúttótonn | 6,1 |
| Vél | Yanmar |
| Orka | 240 hö. |
| L:O:A | Skráð lengd 8,70 m. |
| Dýptamælir | Já |
| Sjálfstýring | Já |
| GPS | Já |
| Plotter | Já |
| Radar | Nei |
| Sími | Nei |
| Talstöð | Já |
| AIS | Já |
| Siglingatölva | Nei |
| Netaspil | Já |
| Netaniðurleggjari | Nei |
| Línuspil | Nei |
| Línurenna | Nei |
| Handfærarúllur | Já |
| Aðrar athugasemdir |
Fjórar handfærarúllur, 3 DNG „gráar“ og ein Sænsk. Siglingatölvan er ný, forrit frá MaxSea. |